Kennsla á morgun Öskudag!

Á morgun er kennsludagur í skólanum.  Tónlistarkennarar hafa verið beðnir að heyra í sínum nemendum hvort  þeir ætli að koma í tímana sína  eða ekki.  Við viljum einnig biðja nemendur eða foreldra/forráðamenn, að láta okkur vita hvort þeir munu mæta  ef kennarinn hefur ekki enn náð í þá/ykkur, fyrir morgundaginn.