Staðfestingargjald og skólagjöld 2018 – 2019

 

 


Skráningu nemenda fyrir skólaárið 2018 – 2019 er lokið.  Staðfestingargjald kr. 10.000  hefur verið sent til innheimtu í heimabanka. Með greiðslu staðfestingargjalds er pláss nemandans tryggt. Gjaldið dregst frá skólagjöldum.

Skólagjöld hafa verið uppfærð á heimasíðu samkvæmt neysluvísitölu og má finna helstu gjöld HÉR. 

Ef spuringar vakna hafið samband við skólastjóra í síma 8689858