Fréttir & tilkynningar

08.04.2024

Manúela Maggý tekur þátt í Upptaktinum

Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, og gefst ungu fólki tækifæri til að senda inn tónsmíð og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með listnemum og listamönnum. Manúela Maggý er að læra söng hjá Aðalheiði í Tónlistarskóla Rangæinga....
02.04.2024

Það er vor í lofti...

... og þó að það sé ennþá kalt í veðri, þá er sumar á næsta leiti og bara sjö kennsluvikur eftir af þessu skólaári! Apríl er hefðbundinn kennslumánuður fyrir flesta nemendur, en þann 13. apríl fara fram Svæðistónleikar Nótunnar sem er Uppskeruhátíð ...
18.03.2024

Kennaratónleikar föstudaginn 22. mars, kl. 20:00

Föstudaginn 22. mars kl. 20 mun stór hópur kennara við Tónlistarskóla Rangæinga halda tónleika í Hvolnum.    Dagskráin er full af skemmtilegum Eurovision lögum sem allir þekkja vel ásamt nokkrum fallegum klassískum perlum.    Það er frítt á tónle...