Foreldravika 22. – 26. janúar

Þann 22. – 26. janúar er foreldravika í Tónlistarskóla Rangæinga. Þessa viku verða foreldrar boðaðir í heimsókn í hljóðfæratíma barna sinna. Farið er yfir námsáætlanir, ástundun o.fl. tengt náminu.