Gjöf frá Safnaðanefnd Krosskirkju

Í dag barst Tónlistarskóla Rangæinga hljómborð að gjöf frá Safnaðarnefnd Krosskirkju.  Skólinn þakkar hjartanlega fyrir þessi góðu gjöf sem kemur að góðum notum. Á myndinn er Haraldur Konráðsson og Sigríður Aðalsteinsdóttir við hljómborðið góða.