Tónleikar í október!

 

Fyrstu nemendatónleikar skólaársins fara fram í október.

23. október: Nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur í Safnaðarheimlinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Allir velkomnir!