Tónleikar í nóvember

 

Tónleikar skólans í nóvember verða sem hér segir:

13. nóvember: Nemendur Þórunnar Elfu Stefándóttur söngkennara í Safnaðarheimlinu á Hellu kl. 19:00

14. nóvemember: Nemendur Guðjóns Halldórs Óskarssonar píanókennara í Hvolnum kl. 17:00

17. nóvember: Nemendur Kolbrúnar Berglindar Grétarsdóttur þverflautukennara og Kristínar Jóhönnu Dudziak Glúmsdóttur blokkflautu- og Suzukiblokkflautukennara í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli kl. 11:00

20. nóvember: Nemendatónleikar Unnar Birnu Björnsdóttur söngkennara

21. nóvember: Klassískir samspilstónleikar í Hvolnum kl 18:00

22. nóvember: Nemendatónleikar Eyrúnar Anítu Gylfadóttur harmóníkukennara í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli kl. 17:00

28. nóvember: Ryþmískir sampilstónleikar. Nemendur Sigurgeirs Skafta Flosasonar, Skúla Gíslasonar og Unnar Birnu Björnssdóttur í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli kl. 18:00.

Allir velkomnir!