Nemendur

Skólaárið 2014 – 2015 stunda 280 nemendur nám við skólann. Aldursdreifing er frá 5 – 78 ár. Fjölmennasti hópurinn, 130 nemendur, eru nemendur á aldrinum 6 – 9 ára (grunnstig). Allir nemendur í þeim hópi stunda nám í forskóla. Hluti þeirra leggur einnig stund á nám í hljóðfæraleik.

 

Aldursdreifing nemenda skólaárið 2014 - 2015