Öryggisáætlanir

 

 

Tónlistarskóli Rangæinga starfar í samræmi við lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhættti og öryggi á vinnustöðum og samsamar sig áætlunum  grunnskóla sýslunnar hvað varðar áætlanir um öryggi og áföll. Starfsfólki skólans er skylt að upplýsa sig um áætlanirnar.

Hvolsskóli – áfallaáætlun

Grunnskólinn á Hellu – öryggisáætlun

Grunnskólinn á Hellu – áfallaáætlun

Laugalandsskóli – viðbragðsáætlanir

Stefna og viðbragðsáæltun vegna eineltis, kynferðislegrar áreitni,kynbundinnar áreitni og ofbeldis