Hóptímar 2017

 

Ryþmasvseit á Hellu: kl. 17:00 í tónlistarstofu Grunnskólans á Hellu. Umsjón: Sigurgeir Skafti Flosason.

Ryþmasveit á Hvolsvelli: kl. 17:00 í ryþmastofu. Umsjón: Sigurgeir Skafti Flosason.

Samsöngur á Hellu kl. 16:20 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Umsjón:  Þórunn Elfa Stefánsdóttir

Samsöngur á Hvolsvelli: kl. 15:45 á sal skólan. Umsjón: Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir

Samsöngur eldri nemenda: Hefst eftir ármót. Umsjón: Þórunn/Aðlaheiður/Sigríður

Hóptímaáætlun fyrir strengjasveitir: Samspilshópar 2017 – NÝTT

Þverflautusveit: kl. 15:30. Umsjón og upplýsingar veitir: Maríanna Másdóttir

Tónfræðigreinar Hella: þriðjudagar. Umsjón: Þórunn Elfa Stefánsdóttir
Tónfræðigreinar Hvolsvöllur: miðvikudagur. Umsmjón: Þórunn Elfa Stefánsdóttir

  • Tónfræðigreinar eru kennt við skólann í hóptímum. Áhersla er lögð á að nemendur ljúki að fullu áfangaprófum þ.e. bæði verklegum hluta (hljóðfæri eða söngur) og fræðilegum hluta (tónfræðigreinum).  Hafi nemendur ekki lokið samsvarandi tónfræði greinum þegar áfangapróf á hljóðfæri eða í söng er tekið er áfangapróf ekki fullgilt.
  • Hljómfræðinám er nám á framhaldsstigi. Sjaldan næst nægilega stór hópur nemenda til að mynda hóp fyrir hljómfræðinámið þar sem  fáir nemendur stunda nám á framhaldsstigi við skólann að jafnaði.  Möguleikar eru á því að stunda fjarnám í hljómfræði við Menntaskólann í Tónlist http://menton.is/index.php/fjarnam/ Skólinn aðstoðar nemendur varðandi skráningar. Hafið samband: tonrang@tonrang.is