Vegna hertra sóttvarnarráðstafana í samfélaginu verða eftirfarandi reglur í tónlistarskólanum okkar;
- Grímuskylda í öllum almennum rýmum skólans og í kennslustofum eins og við verður komið fyrir alla fædda 2010 eða fyrr.
- Allir verða að þvo og spritta hendur fyrir tíma.
- Vil ég biðja alla um að mæta þegar tíminn hefst en ekki of snemma og yfirgefa húsnæðið að kennslu lokinni.
- Hóptímar falla niður - s.s. samspil, samsöngur og tónfræði (fyrir utan fjarkennslu tónfræði, hún verður á sínum stað).
Munið að mæta með grímu!!