Fréttir & tilkynningar

27.03.2025

Bjöllukór í heimsókn

Laugardaginn 5. apríl 2025 kemur Bjöllukór frá Wiedensahl í Þýskalandi í heimsókn og heldur tónleika kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Allir velkomnir og frítt inn!
26.03.2025

Áfangapróf 25. mars 2025

Þriðjudaginn 25. mars 2025 voru haldin áfangapróf í sal skólans á Hvolsvelli.  Það voru sjö nemendur sem þreyttu próf á gítar og píanó og í söng. Sex fóru í grunnpróf, en einn nemandi fór í miðpróf.  Nemendurnir stóðu sig allir með miklum sóma og v...
20.03.2025

Blokkflautur á ferðalagi

Dagana 7. – 10. mars sl. lagði blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga land undir fót og heimsótti Klaksvík í Færeyjum. Það var einn blokkflautunemandi Tónlistarskólans Rangæinga sem fór með í ferðina, en á heimasíðu Tónlistarskóla Árnesinga er að ...
04.03.2025

Nýr ritari