Fréttir & tilkynningar

18.03.2024

Kennaratónleikar föstudaginn 22. mars, kl. 20:00

Föstudaginn 22. mars kl. 20 mun stór hópur kennara við Tónlistarskóla Rangæinga halda tónleika í Hvolnum.    Dagskráin er full af skemmtilegum Eurovision lögum sem allir þekkja vel ásamt nokkrum fallegum klassískum perlum.    Það er frítt á tónle...
08.03.2024

Suzuki útskriftir

Fimmtudaginn 7. mars 2024 spiluðu tveir blokkflautunemendur á Suzuki-útskriftartónleikum. Daníel Elmar Fjalarsson útskrifaðist úr fyrstu fimm lögunum í bók 1, en Rahila Sara Valgerðardóttir Chattha útskrifaðist úr Suzukibók 2 á sópranblokkflautu.  ...
27.02.2024

Disney töfraævintýri

Klukkutími af skemmtun Nokkrir af eldri söngnemendum tónlistarskóla Rangæinga setja Disney lögin í annan búning og verður ný saga til😊 Nemendur úr grunnskólum Hellu, Hvolsvelli og leikskólanum á Hvolsvelli unnu að sviðsmynd. Sýningar verða sunnuda...