Nemendatónleikar haustönn 2017

19. október kl.17:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdótttur


2. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Fram koma söng- og þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur


8. nóvember kl. 17:00 í Hvolnum. Fram koma píanónemendur Guðjóns Halldórs Óskarssonar


10. nóvember kl. 15:30 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Fram koma fiðlu-, píano- og sellónemendur Ulle Hahndorf og klarínettu- og saxófónnemendur Örlygs Benediktssonar.


16. nóvember kl. 18:00 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Fram koma píanónemendur Laimu Jakaite


22. nóvember kl. 18:00  í Safnaðarheimilnu á Hellu. Fram koma gítarnemendur Jens Sigurðssonar


24. nóvember kl. 18:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Fram koma píanó- og söngnemendur Aðalheiðar Margrétar Gunnarsdóttur


28. nóvember kl. 18:00 í Hvolnum – klassískir samspilstónleikar. Fram koma nemendur á ýmsum stigum.


2. desember kl. 14:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Fram koma fiðlu- og píanónemendur Guðrúnar Markúsdóttur og blokkflautunemendur Kristínar Jóhönnu Dudziak.


30. nóvember kl. 18:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli – ryþmískir samspilstónleikar. Fram koma nemendur Sigurgeirs Skafta Flosasonarm , Skúla Gíslasonar o.fl.


6. desember kl. 17:30 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Fram koma söngnemendur Þórunnar Elfu Stefánsdóttur og Sigríðar Aðalsteinsdóttur

Tónleikar á Kvoslæk 30. september kl. 15:00!

Þann 30. September kl. 15:00 verða haldnir tónleikar að Kvoslæk í Fljósthlíð. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Belgíski fiðluskólinn“.

Á þessum tónleikum flytja Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikar glæsilega tónlist eftir Henri Vieuxtems, Henri Wieniawski, Cesar Franck og fleiri. Þetta eru sérstaklega áhugaverðir tónleikar fyrir fiðlu- og píanónemendur. Bæði er dagskráin afar metnaðarfull og þarna eru tveir af okkar bestu og reyndustu tónlistarmönnum að koma fram. Við hvetjum nemendur , kennara og foreldra til að fjölmenna á þessa glæsilegu tónleika í hinni fögru Fljótshlíð.  Nemendur fá frítt inn

.