Fréttir & tilkynningar

19.12.2024

Rausnarleg gjöf frá Minningarsjóði Guðrúnar Gunnarsdóttur

Í ár fékk Tónlistarskóli Rangæinga mjög rausnarlega gjöf þegar Minningarsjóður Guðrúnar Gunnarsdóttur var lagður niður. Skólinn keypti bjöllukór fyrir peninginn, en afgangurinn verður nýttur til að kaupa ýmsa aukahluti svo bjöllukórinn geti tekið til...
12.12.2024

Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga

Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þriðjudaginn 17. desember 2024 í Menningarsal á Hellu. Tónleikarnir byrja kl. 17:30.  Verið öll hjartanlega velkomin! 
03.12.2024

Kennarar og nemendur skólans spiluðu á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands!

Um helgina fóru fram jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í Skálholti, en í hljómsveitinni spila nokkrir kennarar Tónlistarskóla Rangæinga.  Eins og undanfarin ár, þá gátu lengra komnir strengjanemendur af Suðurlandi fengið að spila með hlj...
27.08.2024

Nýtt skólaár!

06.06.2024

Sumarfrí!