Nemendatónleikar í maí og skólslit 2019

 

Nemendatónleikar í maí:

 

Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga verða þann 15. maí kl. 18:00 í Hvolnum. Nemendum sem luku áfangaprófum eða stigsprófum verða afhent prófskirteini og venju samkvæmt verða tónleikar hluti af skólaslitum. Á tónleikunum koma fram nemendur sem luku áfangaprófum á skólaárinu. Við munum bjóða gestum uppá hressingu. Hlökkum til að sjá sem flesta. Allir velkomnir!