Námsmat – Aðalnámskrá

Í Aðalnámskrá tónlistarskóla almennur hluti er að finna allar upplýsingar um uppbyggingu tónlistarnáms í íslenskum tónlistarskólum sem starfa samkvæmt lögum um tónlistarskóla. Upplýsingar um einstaka hljóðfæri og námskröfur er hægt að nálgast í greinanámskrám sem eru aðgengilegar HÉR.