Skólagjöld 2017 – 2018

Fyrir öll skólagjöld, heilt nám, hlutanámog afslætti, smellið HÉR.   Athugið að uppsagnarfrestur á námsplássi er 3 mánuðir.  Hafið samband við skrifstofu og/eða skólastjóra ef nemandi óskar eftir að hætta námi við skólann.

Grunngjöld miðað við einn nemanda í 100% námi:

Hljóðfæranám

 • Grunnám: 67.949 kr
 • Miðnám: 74.688 kr
 • Framhaldsnám: 81.427

Söngnám

 • Grunnám: 103.330 kr
 • Miðnám: 113.606 kr
 • Framhaldsnám: 122.052 kr

Hljóðfæranám fullorðnir

 • Grunnám: 101.645 kr
 • Miðnám: 111.752 kr
 • Framhaldsnám: 121.862 kr

Söngnám fullorðnir

 • Grunnám: 154.713 kr
 • Miðnám: 170.129 kr
 • Framhaldsstig: 182.804 kr

Tónfræðigreinar

Hægt er að sækja hóptíma í tónfræðigreinum eingöngu:  12.301 kr.

Skólinn býður ekki uppá tónfræðigreinar á framhaldsstigi nema efni standi til og  fyrir þá nemendur sem hafa lokið miðprófi í hljóðfæraleik og hyggjast ljúka framhaldsstigsprófi við skólann. Til að framhaldsstigsáfangi í tónfræðigreinum sé kenndur þarf fjöldi nemenda í hóp að vera minnst 4.  Nemendum sem hafa lokið miðprófi í hljóðfærleik eða söng og ekki eiga kost á því að stunda nám á framhaldsstigi í tónfræðigreinum við skólann er boðið að sækja hóptíma utan skóla, á Selfossi eða í fjarnámi frá Menntaskólanum í tónlist.


Samspil og samsöngur

Nemendur á strokhljóðfæri, söngnemendur og nemendur sem stunda nám á ryþmísk hljóðfæri  þurfa að sækja samspilstíma í samræmi við námsmarkmið. Þeir tímar eru innifaldir í skólagjöldum. Nemendur sem lokið hafa grunnstigi að fullu og stunda hljóðfæranám eða söngnám á miðstigi eða framhaldsstigi sækja undirleikstíma eins og við á og námskrá gerir ráð fyrir. Undirleikstímar eru innifaldir í skólagjöldum.


Hljóðfæraleiga: 
Tónlistarskóli Rangæinga getur leigt nemendum hljóðfæri fyrstu árin í námi. Hljóðfæri sem leigð eru út eru alfarið á ábyrgð leigutaka. Hafið samband við skrifstofu til að fá frekari upplýsingar.

 • Leiga á fiðlu: 13.018 kr 
 • Leiga á gítar: 11.092 kr
 • Leiga á klarínettu: 11.092 kr