Þverflauta

1 stig.
Tónstigar og þríhljómar upp í 1 formerki. Dúr og laghæfur moll , ein áttund.
Crómatískur frá F1-F2
1 prófæfing.
2 ólík verk, annað flutt utanbókar.
Val: frumsamið verk
Óundirbúinn nótnalestur.
Heildarsvipur prófs.

2 stig.
Tónstigar og þríhljómar upp í 2 formerki.
Dúr og laghæfur moll , 2 áttundir frá C-F / 1 ½ áttund frá G-H
Crómatískur frá F1-F3
1 prófæfing.
2 ólík verk, annað flutt utanbókar.
Val: frumsamið verk
Óundirbúinn nótnalestur.
Heildarsvipur prófs.

4 stig.
Tónstigar og þríhljómar , brotnir þríhljómar og gangandi þríundir upp í 4 formerki.
Dúr og laghæfur moll , 2 áttundir.
Crómatískur frá A1-A3.
Bundið , slitið.
1 prófæfing.
3 ólík verk, eitt af þeim flutt utanbókar.
Val: frumsamið verk
Óundirbúinn nótnalestur.
Heildarsvipur prófs.

6 stig.
Tónstigar og þríhljómar , brotnir þríhljómar og gangandi þríundir upp í 6 formerki.
Dúr , hljómhæfur og laghæfur moll , 2 áttundir en upp á og niður fyrir á mögulega hæsta hljómtón innan þríhljóms. Crómatískur frá C1-C4 .
Minnkaða sjöundahljóma frá c,cís og d. Heiltónatónstiga frá c og cís.
Bundið, slitið.
1 prófæfing.
3 ólík verk, eitt af þeim flutt utanbókar.
Val: frumsamið verk eða verk af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni.
Óundirbúinn nótnalestur.
Heildarsvipur prófs.