Tónfræðigreinar

Tónfræðigreinar eru skyldunámsgreinar og hluti af áfangaprófum. Áfangaprófi samkvæmt Aðalnámskrá telst ekki lokið nema prófi í samsvarandi áfanga í tónfræði/hljómfræði sé einnig lokið. Við Tónlistarskóla Rangæinga eru þessar námsgreinar kenndar samkvæmt námskrá um tónfræðigreinar.  Áfangapróf í tónfræðigreinum eru stöðluð og samræmd.

Tónfræði – Kennari: Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir og Þórunn Elfa Stefánsdóttir
Hljómfræði – Kennari: Þórunn Elfa Stefánsdóttir
Tónlistarsaga – Þórunn Elfa Stefánsdóttir