Fréttir

Upptakturinn 2019

  Það er okkur sönn ánægja að eiga eitt þeirra 13 ungu tónskálda sem munu eiga tónverk á glæsilegum tónleikum Upptaktsins í Norðurljósasal Hörpunnar á upphafsdegi Barnamenningarhátíðar þann 9.
Lesa meira

Nemendatónleikar 22. mars kl. 16:30

Við minnum á næstu nemendatónleika sem verða föstudaginn 22. mars kl. 16:30  í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru blokkflautunemendur  Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir  og fiðlu- og sellónemendur Ulle Hahndorf sem koma fram á tónleikunum.
Lesa meira

Svæðistónleikar Nótunnar 2019 :-)

  Við vorum að springa úr stolti yfir nemendum okkar sem komu fram á svæðistónleikum  í Salnum sl. laugardag. Eitt af okkar atriðum  var valið ásamt sex öðrum til að koma fram á lokahátíð Nótunnar í Hofi þann 6.
Lesa meira

Áfangapróf á vorönn, þátttaka í Nótunni og nemendatónleikar á vorönn 2019

  Áfangapróf samkvæmt Aðalnámskrá fara fram í marsmánuði. Alls þreyta níu nemendur grunnpróf þann 20. mars sem er áfangaprófsdagur skólans.
Lesa meira

Starfsdagur í tónlistarskólanum 6. mars.

    Þann 6. mars, á öskudag, er starfsdagur hjá kennurum í Tónlistarskóla Rangæinga. Þennan dag er engin kennsla.
Lesa meira

Rythmísk tónlist, hvað er það?

Við bjóðum nemendur, foreldra, gesti og gangandi velkomna í skólann okkar á Hvolsvelli þann 22. febrúar kl. 17:00 - 18:00 til að hlýða á fræðslufyrirlestur með lifandi tónlist.  Fyrirlesturinn er samvinnuverkefni skólans og tónlistarmanna/kennaranna sem einnig halda tónleika í Midgard kl.
Lesa meira

Dagskrá vorannar 2019

Nú þegar komið er inn í febrúar eru flestir kennarar búnir að ákveða dagsetningu fyrir sína nemendatónleika. Þegar dagskráin er tilbúin munum við birta hana hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs bjóðum við alla nemendur og foreldra velkomin til starfa á vorönn 2019.Skólaárið er nú hálfnað og eftir góða uppskeru haustannar höldum við með bros á vör inní vorönnina.
Lesa meira

Jólafrí

  Tónlistarskóli Rangæinga er kominn í jólafrí. Kennsla hefst aftur þann 3. janúar. Ef spurningar vakna varðandi starf skólans þá vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á tonrang@tonrang.is.Við óskum góðra og gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Reykjavíkurferð fiðlunemenda

Fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur uppskáru mikið þakklæti og gleði fyrir tónlistarflutninginn sinn um síðustu helgi. Þau heimsóttu Grund, Líknadeild og langveik börn.
Lesa meira