Fréttir

Tónlistarskólinn í maí

Frá 20. - 23. maí standa yfir starfsdagar í Tónlistarskóla Rangæinga. Frá og með fösutdeginum 24. maí eru tónlistarkennarar skólans komnir í sumarfrí. Skólastjóri er í leyfi frá 16.
Lesa meira

Blokkflautunemandi lék fyrir Oddfellow í Sólheimakirkju

Þann 4. maí síðast liðin kom nemandi skólans Silvia Rossel fram á samkomu Oddfellow í Sólheimakirkju.  Silvia hefur nýlokið 4. stigi á blokkflautu með glæsibrag og á samkomunni lék hún 2 kafla úr Marcello sónötu í d moll sem var hluti af hennar prófverkefnum.
Lesa meira

Nemendatónleikar í maí og skólslit 2019

  Nemendatónleikar í maí:  2.5.2019 kl. 17:00   3.5.2019 kl. 17:00  7.5.2019 kl. 17:30  9.5.2019 kl. 16:00   10.5.2019 kl. 17:00 11.5.2019 kl.
Lesa meira

Tónleikar fyrir leikskólabörn og yngstu bekki grunnskólans í beinni útsendingu!

    Smellið á myndina fyrir beina útsendingu. Tónleikarnir hefjast 24. april kl. 11:00 :-)     Af vefsíðu Kennarsambands Íslands: "Árlega leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands á skólatónleikum fyrir nemendur á öllum aldri án endurgjalds.
Lesa meira

Páskafrí 2019

  Skólinn er kominn í páskafrí.Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar!Kennsla hefsta aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Lokahátíð Nótunnar á N4 annan í páskum!

  Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra páska er  ánægjulegt að segja frá því að sjónvarpsstöðin ætlar að sýna lokahátíð  2019 annan í páskum.
Lesa meira

Nemendatónleikar fyrir páska! Rythmískir söngtónleikar og harmóníkutónleikar

  Í dag 10. apríl kl. 17:00:  Nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur sem stunda nám í ryhtmískum söng! Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Læk.
Lesa meira