Fréttir

Reykjavíkurferð fiðlunemenda

Fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur uppskáru mikið þakklæti og gleði fyrir tónlistarflutninginn sinn um síðustu helgi. Þau heimsóttu Grund, Líknadeild og langveik börn.
Lesa meira

Jólatónleikar 19. desember kl. 16:00 í Hvolnum

Við ætlum að ljúka síðasta kennsludegi fyrir jólin á notalegum nótum í Hvolnum þann 19. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Lesa meira

Tónleikar í desember

7.12.2018 kl. 16:30   Nemendatónleikar  í LAVA. Fiðlu-, selló-, píanó-, klarínettu- og saxófónnemendur Ulle Hahndorf og Örlygs Benediktssonar.8.12.2018 kl.
Lesa meira

Ryþmískir samspilstónleikar

    Þá er komið að síðustu tónleikunum hjá okkur í nóvember. Þeir eru næsta miðvikudag, þann 28. nóvember og hefjast kl.
Lesa meira

Tónleikar í nóvember

  Þau leiðu mistök urðu í vikunni að það láðist að tilkynna breytingar á staðsetningu samspilstónleika. Tónleikarnir áttu upphaflega að vera í Hvolnum en voru færðir í sal skólans. Röng dagsetning var skráð  á heimasíðu fyrir tónleika sem voru í gær fimmtudag.
Lesa meira

Nemendur á Strengjamóti á Akureyri

Um síðustu helgi fór fram strengjamót á Akureyri. Mótið var að þessu sinni skipulagt og haldið af Tónlistarskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Nemendatónleikar Glódísar Margrétar

Næstu nemendatónleikar skólans eru miðvikudaginn 31. október kl. 18:30 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það er nemendur Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur píanókennara sem koma fram.
Lesa meira

Tónleikar í október!

  Fyrstu nemendatónleikar skólaársins fara fram í október. 23. október: Nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur í Safnaðarheimlinu á Hellu.
Lesa meira

Fimmtudagurinn 4. október - starfsdagur hjá hluta kennara skólans

Fimmtudaginn 4. október fer hluti kennara Tónlistarskólans á kennaraþing. Þeir kennarar sem fara á þingið munu senda nemendum sínum póst ef kennsla fellur niður hjá þeim.
Lesa meira