Hljómborð er áhugavert hljóðfæri, við kynnumst fjölbreytileika hljóðfærisins ásamt tæknilegum möguleikum þess.
Hljómborðskennsla fer fram í litlum hópum á Hvolsvelli.
Farið er yfir grunntækni og þá möguleika sem hljómborðið býður uppá.
Við lærum:
- að spila saman í hóp og hver fyrir sig
- Spuna og að búa til tónlist og útsetning tónverk
- grunnatriði tónfræðinnar
- að leika hljóma í vinstri hönd og laglínu í hægri
- að spila undirleik fyrir söng eða annað hljóðfæri
- Mismunandi stíla, tímabil og fjölbreytta efnisskrá.