Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Páskafrí og fræðsluferð kennara

Nú er skólinn kominn í páskafrí.  Í vikunni eftir Páska fara kennarar skólans í fræðsluferð til Ítalíu og eru nemendurnir því í tveggja vikna kennslufríi. Næsti kennsludagur er mánudagur 28. apríl.  Hafið það gott um Páskana!   /CLB    
31.03.2025

Fulltrúi okkar á hljómsveitarnámskeiði Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2025

Í lok mars fór fram prufuspil fyrir hljómsveitarnámskeið Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2025 og var Guðný Lilja Pálmadóttir, fiðlunemandi Tónlistarskóla Rangæinga valin til að taka þátt á námskeiðinu, en kennari hennar er Guðmundur Pálsson. ...
27.03.2025

Bjöllukór í heimsókn

Laugardaginn 5. apríl 2025 kemur Bjöllukór frá Wiedensahl í Þýskalandi í heimsókn og heldur tónleika kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Allir velkomnir og frítt inn!
04.03.2025

Nýr ritari