Fréttir & tilkynningar

31.03.2025

Fulltrúi okkar á hljómsveitarnámskeiði Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2025

Í lok mars fór fram prufuspil fyrir hljómsveitarnámskeið Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2025 og var Guðný Lilja Pálmadóttir, fiðlunemandi Tónlistarskóla Rangæinga valin til að taka þátt á námskeiðinu, en kennari hennar er Guðmundur Pálsson. ...
27.03.2025

Bjöllukór í heimsókn

Laugardaginn 5. apríl 2025 kemur Bjöllukór frá Wiedensahl í Þýskalandi í heimsókn og heldur tónleika kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Allir velkomnir og frítt inn!
26.03.2025

Áfangapróf 25. mars 2025

Þriðjudaginn 25. mars 2025 voru haldin áfangapróf í sal skólans á Hvolsvelli.  Það voru sjö nemendur sem þreyttu próf á gítar og píanó og í söng. Sex fóru í grunnpróf, en einn nemandi fór í miðpróf.  Nemendurnir stóðu sig allir með miklum sóma og v...
04.03.2025

Nýr ritari