31.03.2025 Í lok mars fór fram prufuspil fyrir hljómsveitarnámskeið Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2025 og var Guðný Lilja Pálmadóttir, fiðlunemandi Tónlistarskóla Rangæinga valin til að taka þátt á námskeiðinu, en kennari hennar er Guðmundur Pálsson. ...