Páskafrí og fræðsluferð kennara

Nú er skólinn kominn í páskafrí. 

Í vikunni eftir Páska fara kennarar skólans í fræðsluferð til Ítalíu og eru nemendurnir því í tveggja vikna kennslufríi. Næsti kennsludagur er mánudagur 28. apríl. 

Hafið það gott um Páskana!

 

/CLB