Þriðjudaginn 25. mars 2025 voru haldin áfangapróf í sal skólans á Hvolsvelli.
Það voru sjö nemendur sem þreyttu próf á gítar og píanó og í söng. Sex fóru í grunnpróf, en einn nemandi fór í miðpróf.
Nemendurnir stóðu sig allir með miklum sóma og var ánægjulegt að sjá hversu vel undirbúin prófin voru.
/CLB
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)