Á síðasta skólaári sem var 60 ára afmælisár Tónlistarskóla Rangæinga færði Kvenfélagið Hallgerður í Fljótshlíð skólanum peningagjöf. Fyrir þessa gjöf hefur skólinn nú verslað fjögur ukulele en þau eru ný viðbót við hljóðfærin sem verður kennt á í forskólanum í vetur. Þessi hljóðfæri þarf að nota bæði á Hellu og á Hvolsvelli og verða því ekki lánuð heim. Við þökkum kvenfélagin hjartanlega fyrir góða gjöf. Nýju hljóðfærin :-)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)