Nú er komið að lokaviðburði 60 ára afmælisárs Tónlistarskóla Rangæinga. Þann 1. maí kl. 16:00 verður sannkölluð tónlistarveisla í Hvolnum þar sem heyra má flutta fjölbreytta tónlist sem nemendur skólans flytja. Það er okkur sönn ánægja að bjóða þig/ykkur velkomin á þennan viðburð og fagna með okkur. Hér má hlaða niður dagksrá tónleikanna: Dagskrá afmælistónleika nemenda 1. maí 2017
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)