Blokkflautur á ferðalagi

Dagana 7. – 10. mars sl. lagði blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga land undir fót og heimsótti Klaksvík í Færeyjum. Það var einn blokkflautunemandi Tónlistarskólans Rangæinga sem fór með í ferðina, en á heimasíðu Tónlistarskóla Árnesinga er að finna ítarlegri frétt um ferðina. 

Færeyjaferð blokkflautusveita Tónlistarskóla Árnesinga — Tónlistarskóli Árnesinga

Myndin sýnir æfingu sem Kristín Dudziak blokkflautukennari stýrir, hún er fengin frá Tónlistarskóla Árnesinga. 

 

/CLB