Tónlistarskóli Rangæinga tók þátt í árlegri hátíð Hvolsskóla á Degi íslenskrar tungu með nokkrum tónlistaratriðum. Við þökkum nemendum okkar fyrir þeirra framlag og óskum Hvolsskóla til hamingju með hátíðina.