Endurmenntun tónlistarkennara - Fyrirlestur um ADHD

 

Þann 10. febrúar er endurmenntunardagur kennara og starfsfólks hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði skólans á Hvolsvelli. Við bjóðum nemendum, foreldrum og forráðamönnum að skrá sig til þátttöku sér að kostnaðarlausu. Boðið verður uppá hressingu :-) Auglýsing ADHD