Þann 22. - 26. janúar er foreldravika í Tónlistarskóla Rangæinga. Þessa viku verða foreldrar boðaðir í heimsókn í hljóðfæratíma barna sinna. Farið er yfir námsáætlanir, ástundun o.fl. tengt náminu.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)