Fyrsti kennsludagur á nýju ári!

Um leið og við minnum á að í dag 3. janúar er fyrsti kennsludagur á vorönn 2018 óskum við ykkur öllum gleðilegs árs!

Kennarafundur stendur yfir frá 9:00 - 11:00. Einhverjir kennarar hafa hugsanlega þurft að færa til tíma út af honum.