Í sumar barst skólanum vandaður gítar að gjöf frá Amiko Grubbins sem var að ferðast um landið með gítarhljómsveit frá S - Kalíforníu. Hljómsveitin gisti á Hallkelshólum og hélt tónleika á Lava safninu og í Hvergerðiskirkju. Fararstjóri hópsins hér á Íslandi hitti Jens Gítarkennara í sumar og afhenti honum þessa góðu gjöf. Myndin var tekið við það tilefni. Skólinn þakkar kærlega fyrir þessa fallegu gjöf.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)