Hóptímar 2016 - 2017

Nú ættu allir nemendur foreldrar og forráðamenn að hafa fengið póst varðandi hóptíma í tónfræðigreinum og tónlistarsögu.

Allir nemendur sem stunda einkanám á hljóðfæri eiga að sækja tíma í hliðarfögum.  Áfangapróf á hljóðfæri- og sögn eru ekki fullgild nema lokið sé áfangaprófi í samsvarandi tón-eða hljómfræði, nótnalestir og tónheyrn.

Mikilvægi hliðarfaga er ótvírætt. Þau eru hluti af tónlistarnáminu samkvæmt Aðalnámskrá