Nú ættu allir nemendur foreldrar og forráðamenn að hafa fengið póst varðandi hóptíma í tónfræðigreinum og tónlistarsögu.
Allir nemendur sem stunda einkanám á hljóðfæri eiga að sækja tíma í hliðarfögum. Áfangapróf á hljóðfæri- og sögn eru ekki fullgild nema lokið sé áfangaprófi í samsvarandi tón-eða hljómfræði, nótnalestir og tónheyrn.
Mikilvægi hliðarfaga er ótvírætt. Þau eru hluti af tónlistarnáminu samkvæmt Aðalnámskrá
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)