Vikuna 11. - 15. september er foreldravika hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Í þessari viku munu kennarar taka á móti foreldrum í hlustun í tíma og viðtöl um tónlistarnám barnsins, fara yfir námsefni og markmiðasetningu. Við viljum bjóða foreldra forskólabarna sérstaklega velkomin að kíkja til okkar í kennslustund barnanna, hitta tónlistarkennarann, fá upplýsingar um námsefnið og hljóðfærið sem barnið er að læra á í vetur.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)