Næstu nemendatónleikar!

Fimmtudaginn 24. nóvember koma fram gítarnemendur Jens Sigurðssonar og klarínettu- og saxófónemendur Örlygar Benediktssonar. Tónleikarnir eru í Safnaðarheimilinu á Hellu og hefjast þeir kl. 18:00


  Þann 23. nóvember koma fram söngnemendur Þórunnar Elfu Stefánsdóttur og Sigríðar Aðalsteinsdóttur. Tónleikarnir eru í Safnaðarheimilinu á Hellu og hefjast þeir kl. 18:30 (Lokið)