Það gleður okkur mikið að segja frá því að nemandi skólans, Elísabet Anna Dudziak, spilaði sig inn í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum. Elísabet Anna lauk miðstigi á fiðlu um miðjan mars og má með sanni segja að hún sé að uppskera eftir mjög mikla og góða ástundun námsins. Kennari Elísabetar Önnu er Chrissie Telma Guðmundsdóttir. Hjartanlega til hamingju Elísabet Anna og Chrissie! Elísabet Anna
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)