Nemendatónleikar 8. mars kl. 17:00

 

Þann 8. mars kl. 17:00 verða næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga. Þeir verða haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Fram koma fram nemendur Guðjóns Halldórs Óskarssonar píanókennara. Allir velkomnir! :-)