Hér fyrir neðan er listi yfir dagsetningar nemendatónleika kennara og samspilstónleika skólans. Við auglýsum einstaka tónleika sérstaklega hér á síðunni þegar nær dregur. Á þessa tónleika eru allir velkomnir. Við hlökkum til að sjá sem flesta :-)
1. mars: Nemendur Maríönnu Másdóttur - Tónlistarskólinn á Hvolsvelli kl. 16:001.mars: Nemendur Jens Sigurðssonar - Tónlistarskólinn á Hvolsvelli kl. 18:008. mars: Nemendur Guðjóns Halldórs Óskarssonar - Safnaðarheimilinu á Hellu kl. 17:0021. mars: Klassískír samspilstónleikar - Safnaðarheimlinu á Hellu kl. 18:00 11. apríl: Ryþmískir samspilstónleikar - Safnaðarheimilinu á Hellu kl. 18:0020. apríl: Nemendur Grétars Geirssonar í samvinnu við Harmóníkufélag Rangæinga - Safnaðarheimilið Hellu kl. 17:0025. apríl: Nemendur Þórunnar Elfu Stefánsdóttur - Safnaðarheimlinu á Hellu kl. 17:302. maí: Nemendur Chrissie Telmu Guðmundsdóttur og Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli kl. 17:003. maí: Nemendur Aðalheiðar Margrétar Gunnarsdóttur - Tónlistarskólinn á Hvolsvelli kl.17:004. maí: Nemendur Kristínar og Ulle - Safnaðarheimlið á Hellu kl. 16:154. maí: Nemendur Laimu Jakaite og Örlygs Benediktsonar - Tónlistarskólinn á Hvolsvelli kl. 17:15.5. maí: Suzukiútskrift kl. 13:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli
14. maí: Nemendur Guðrúna Markúsdóttur - Tónlistarskólinn á Hvolsvelli kl. 16:00