Í næstu viku heldur Karlakór Rangæinga ferna tónleika á Suðurlandi og í Reykjavík. Það gleður okkur að einn af kennurum skólans, Þórunn Elfa Stefánsdóttir, syngur einsöng með kórnum og annar kennari leikur með kórnum á harmóníku, hann Grétar Gerisson. Einnig, og ekki síður skemmtilegt, er að með kórnum leikur fyrrverandi nemandi skólans sem nú er píanisti, Glódís Margrét Guðmundsdóttir og núverandi nemendur við skólann syngja einni einsöng og samsöngsatriði á tónleikunum. Allar nánari upplýsingar um stað og stund tónleika kórsins eru hér fyrir neðan. Góða skemmtun!
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)