Sunnudaginn 10. apríl fer fram lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi. Dagurinn er undirlagður af tónlist sem flutt er af nemendum víðs vegar af landinu. Það er okkur mikil ánægja að á meðal flytjenda í Hörpu er stúlknakvartett frá tónlistarskólanum okkar. Þær koma fram á tónleikum sem hefjast kl. 11:30.
Það eru allir hjartanlega velkomnir í Hörpuna þann 10. apríl. Allar nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan. Við hlökkum til að sjá ykkur. Lengi lifi tónlistarskólarnir á Íslandi :-)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)