Fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur uppskáru mikið þakklæti og gleði fyrir tónlistarflutninginn sinn um síðustu helgi. Þau heimsóttu Grund, Líknadeild og langveik börn. Einnig fóru þau í kynningu hjá fiðlusmiðnum Jóni Marínó. Þar fengu þau fræðslu um það hvernig fiðlur er smíðaðar. Ferðin var skipulögð af kennara barnanna sem naut dyggrar aðstoðar foreldra. Frétt um ferðina birtist í jólablaði Dagskrárinnar.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)