Samspilstónleikar 28. nóvember 2017

Fyrri samspilstónleikar skólans voru haldnir þann 28. nóvember. Tónleikarnir tókust með miklum ágætum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir.