Sumarfrí!

Það er orðið mjög hljóðlátt í skólanum, en stjórnendur skólans eru farnir að undirbúa næsta skólaár og erum við að skoða margt spennandi. 

Skrifstofan verður áfram opin frá kl. 9 - 11:30, mánudaga til fimmtudaga og hægt að hafa samband símleiðis í 488-4280 eða í tölvupósti tonrang@tonrang.is

Þá er alltaf hægt að sækja um nám hér: Umsókn - Tónlistarskóli Rangæinga (speedadmin.dk)