Söngnemendur skólans heimsóttu eldri borgara á Hvolsvelli
03.04.2017
Á dögunum fór hún Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir með hóp söngnemenda á Kirkjuhvol. Þar sungu þeir fyrir eldri borgarana og vöktu mikla lukku. Hér fyri rneðan eru myndir af stúlkunum.