Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn! Við biðjum ykkur að staðfesta fyrir lok næstu viku, í síðasta lagi föstudaginn 22. apríl, hvort að nemendur sem nú eru skráðir við skólann muni halda áfram tónlistarnámi skólaárið 2016 - 2017. Staðfesta á skólavist rafrænt. Til að staðfesta er farið inná https://schoolarchive.is/ . Þar er farið í "Innskráning forráðamanna". Þeir sem ekki eru nú þegar með lykilorð smella á "Senda mér lykilorð" á innskráningarsíðunni. Leiðbeiningar fyrir innskráningarferlið og staðfestingu áframhaldandi náms er að finna hér: Leiðbeiningar fyrir nemendur, foreldra og forráðamenn vegna innskráningar í dcapo. Hafið samband við skrifstofu ef vandamál koma upp.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)