Sumarfrí

       

Skrifstofa skólans er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst. Sími skólastjóra er: 8689858

  Staðfestingargjald vegna skólaársins 2019 - 2020 verður innheimt á næstu dögum. Þeir sem fyrir mistök voru skráðir á skólaárið eða eru hættir við að stunda nám eru beðnir að senda póst á tonrang@tonrang.is. Krafan verður fell niður. Mjög góð endurskráning og nýskráning var í nám við skólann fyrir næsta skólaár. Enn eru þó laus pláss á þverflautu og á fiðlu. Áhugasamir geta sótt um af vefsíðu skólans www.tonrang.is