Suzukiútskrift laugardaginn 6. apríl kl. 11:00

 

Laugardaginn 6. apríl verður Suzukiútskrift hjá Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli. Fram koma Suzukinemendur þeirra Chrissie Telmu Guðmundsdóttur Suzukifiðlukennara, Guðrúnar Markúsdóttur Suzukipíanókennara og Kristínar Jóhönnu Dudziak Glúmsdóttur Suzukiblokkflautukennara. Nemendur þeirra eru bæði að útskrifast úr tilbrigðum og bókum. Allir velkomnir!